föstudagur, desember 24

fjölskyldan,góður matur og pakkar!

aðfangadagur....ég er heima hjá ömmu og það er besta matarlykt í heimi út um allt hús og ég er að deyja úr hungri eftir mikið svelt um desember mánuð...

ég ætla bara að hafa þetta stutt að sinna en kem að sjálfsögðu með upplýsingar um jólagjafirnar sem að ég held séu farnar að skríða gott í 20 stk....

tvær sexur komnar í skólanum og ég bíð tveggja einkunna.

Gleðileg jól öllsömul og megiði eiga sem yndislegustu jól í faðmi fjölskyldu og vina!!

ég sé ykkur hress og kát og eflaust allavega 5 kílóum feitari 2005...

p.s. lítill fugl laumaði því að mér að ég gæti átt von á rebba pels frá Eggerti í ár.... oh honey really you didnt.... :)

EAT DRINK AND BE MERRY!!!!

ykkar sigga í jólaskapi í pels með gullið sitt og fjölskylduna í kring að borða sörur.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól elsku Sigga mín bið að heylsa familíunni þinni. Kristjana